Nýjar fréttir

Jólaleikar 2018

Nemendur skemmtu sér konunglega á jólaleikunum, þar sem ýmsar stöðvar voru í boði t.d. dans, púsl, myndataka, keiluleikur og fleira. Hér sjáið þið hópana. Hafið opið fyrir…

Nánar

Matseðill vikunnar

Um skólann

Velkomin á heimasíðu Hamraskóli Í Hamraskóla er rík áhersla lögð  á vinsamlegt skólasamfélag, jákvæð og góð samskipti meðal nemenda og starfsfólks. „Talað mál og hlustun“ er rauður þráður í íslenskukennslu sem og í öðrum greinum. Hamraskóli er heilsueflandi skóli og er áhersla lögð á  hreyfingu, gleði og virkni nemenda. Við skólann er starfrækt sérdeild fyrir einhverfa sem ætluð er börnum með einhverfugreiningu. Einkunnarorð skólans eru góðvild, ábyrgð og tillitssemi.…

Um skólann

Skóla dagatal

31 jan 2019
 • Starfsdagur

  Starfsdagur

  Skipulagsdagur kennara og nemendur í leyfi

01 feb 2019
 • Foreldraviðtöl

  Foreldraviðtöl

  Nemendur og foreldrar mæta til viðtals við umsjónarkennara. Tímapantanir eru í gegnum Námfús.

06 feb 2019
 • Öskudagur

  Öskudagur