Skip to content

Nýjar fréttir

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

Allir heim fyrir kl. 15:00 Þriðjudagur, 10. desember 2019 Skóla- og frístundastarf mun raskast í dag þriðjudaginn 10. desember vegna óveðurs sem spáð er að gangi yfir…

Nánar

Matseðill vikunnar

Um skólann

Velkomin á heimasíðu Hamraskóli Í Hamraskóla er rík áhersla lögð  á vinsamlegt skólasamfélag, jákvæð og góð samskipti meðal nemenda og starfsfólks. „Talað mál og hlustun“ er rauður þráður í íslenskukennslu sem og í öðrum greinum. Hamraskóli er heilsueflandi skóli og er áhersla lögð á  hreyfingu, gleði og virkni nemenda. Við skólann er starfrækt sérdeild fyrir einhverfa sem ætluð er börnum með einhverfugreiningu. Einkunnarorð skólans eru góðvild, ábyrgð og tillitssemi.…

Um skólann

Skóla dagatal

11 des 2019
 • Jólakortasamkeppni lýkur

  Jólakortasamkeppni lýkur
13 des 2019
 • Kórinn syngur á sal

  Kórinn syngur á sal

  Foreldrum er sérstaklega boðið á sal þennan dag til að syngja með okkur jólalögin og hlusta á kórinn syngja falleg jólalög undir stjórn Auðar Guðjohnsen. Foreldrum verður boðið upp á kaffi og piparkökur og nemendur fá líka eitthvað gott í gogginn. Söngur á sal hefst kl. 8:30. 

18 des 2019
 • Helgileikur

  Helgileikur

  Sýning fyrir foreldra kl. 9 og fyrir nemendur kl. 10:10.