Nýjar fréttir

Vísindasmiðja Háskóla Íslands

Þann 30. nóvember sl. heimsótti 7. bekkur Vísindasmiðju Háskóla Íslands. Krökkunum var í upphafi skipt í tvo hópa og fékk annar helmingurinn fræðslu um skyndihjálp sem læknanemar…

Nánar

Matseðill vikunnar

Um skólann

Velkomin á heimasíðu Hamraskóli Í Hamraskóla er rík áhersla lögð  á vinsamlegt skólasamfélag, jákvæð og góð samskipti meðal nemenda og starfsfólks. „Talað mál og hlustun“ er rauður þráður í íslenskukennslu sem og í öðrum greinum. Hamraskóli er heilsueflandi skóli og er áhersla lögð á  hreyfingu, gleði og virkni nemenda. Við skólann er starfrækt sérdeild fyrir einhverfa sem ætluð er börnum með einhverfugreiningu. Einkunnarorð skólans eru góðvild, ábyrgð og tillitssemi.…

Um skólann

Skóla dagatal

14 des 2018
 • Rauður dagur

  Rauður dagur

  Allir koma í einhverju rauðu eða jólalegu í skólann.

19 des 2018
 • Litlu jólin/stofujól

  Litlu jólin/stofujól

  Nemendur mega koma með smákökur og gos í skólann.

20 des 2018
 • Jólaskemmtun

  Jólaskemmtun

  Nemendur mæta í skólann frá kl. 8:30 - 11:30. Nemendur sem eru skráðir í frístund fara þangað þegar skóla lýkur.