Skip to content

Nýjar fréttir

Lestrarvinir

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu þá fóru nemendur í 4. bekk og lásu fyrir leikskólabörn á Klettaborg og Funaborg. Nemendur stóðu sig mjög vel og við…

Nánar

Matseðill vikunnar

Um skólann

Velkomin á heimasíðu Hamraskóli Í Hamraskóla er rík áhersla lögð  á vinsamlegt skólasamfélag, jákvæð og góð samskipti meðal nemenda og starfsfólks. „Talað mál og hlustun“ er rauður þráður í íslenskukennslu sem og í öðrum greinum. Hamraskóli er heilsueflandi skóli og er áhersla lögð á  hreyfingu, gleði og virkni nemenda. Við skólann er starfrækt sérdeild fyrir einhverfa sem ætluð er börnum með einhverfugreiningu. Einkunnarorð skólans eru góðvild, ábyrgð og tillitssemi.…

Um skólann

Skóla dagatal

29 nóv 2019
  • Fullveldishátíð

    Fullveldishátíð
02 des 2019
  • Skólinn skreyttur

    Skólinn skreyttur
12 des 2019
  • Kakóganga

    Kakóganga